Lyfja APP
- Séð lyfseðla, bæði þína og þeirra sem þú hefur umboð fyrir. Eins sérð þú yfirlit þeirra sem hægt er að kaupa beint, lyfja í skömmtun og þeirra sem ekki er hægt að kaupa að svo stöddu
- Fengið þína pöntun senda til þín í stærstu þéttbýliskjörnum landsins eða pantað í næsta apótek
- Skoðað upplýsingar um þín lyf, bæði rafræna fylgiseðla og ítarupplýsingar úr Lyfjabók Lyfju
- Sótt um umboð til yfirlits og kaupa á lyfjaávísunum þriðja aðila
- Verslað ávísunarskyld- og lausasölulyf
- Verslað vítamín, bætiefni, húðvörur og aðrar heilsutengdar vörur
- Spjallað við sérfræðinga Lyfju alla daga milli 10 og 22