Now you can have an overview of your prescriptions and shop for over-the-counter medicines.

Latest Version

Version
Update
Dec 12, 2024
Developer
Category
Google Play ID
Installs
10,000+

App APKs

Lyfja APP

Appið frá Lyfju er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Með því að skrá þig inn með rafrænum skilríkjum getur þú meðal annars:

- Séð lyfseðla, bæði þína og þeirra sem þú hefur umboð fyrir. Eins sérð þú yfirlit þeirra sem hægt er að kaupa beint, lyfja í skömmtun og þeirra sem ekki er hægt að kaupa að svo stöddu
- Fengið þína pöntun senda til þín í stærstu þéttbýliskjörnum landsins eða pantað í næsta apótek
- Skoðað upplýsingar um þín lyf, bæði rafræna fylgiseðla og ítarupplýsingar úr Lyfjabók Lyfju
- Sótt um umboð til yfirlits og kaupa á lyfjaávísunum þriðja aðila
- Verslað ávísunarskyld- og lausasölulyf
- Verslað vítamín, bætiefni, húðvörur og aðrar heilsutengdar vörur
- Spjallað við sérfræðinga Lyfju alla daga milli 10 og 22
Read more

Advertisement